England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 20:45 Rússar fagna á meðan Englendingar sitja eftir með sárt ennið. vísir/getty England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. Englendingar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóttu mun meira, en náðu ekki að skora. Þeir höfðu algjörar tögl og haldir á leiknum, en Wayne Rooney lék á miðjunni. Harry Kane byrjaði frammi á meðan Jamie Vardy gerði sér það til góðs að sitja á bekknum. Liðsfélagi Kane skoraði fyrsta mark leiksins, en miðjumaðurinn Eric Dier skoraði á 73. mínútu. Dele Alli fiskaði þá aukaspyrnu og það ráku margir upp stór augu þegar Dier spyrnti boltanum, en hann söng í netinu. Myndband af markinu má sjá hér neðar í fréttinni. Rússar reyndu því að setja meira púður í sóknarleikinn og það skilaði árangri í uppbótartíma þegar Denis Glushakov skoraði eftir undirbúning Vasli Bereztuski. Grátlegt fyrir Englendinga sem höfðu spilað fínasta leik. Þrautarganga Englendinga heldur því áfram í fyrsta leik á Evrópumóti, því England hefur aldrei unnið fyrsta leik á EM. Sturluð tölfræði. Liðin eru því með eitt stig hvort, en Wales er á toppi riðilsins með þrjú stig. Slóvakía er án stiga. England og Wales mætast á fimmtudaginn, en á miðvikudaginn mætast Rússland og Slóvakía.1-0 Dier: Eric Dier! 1-0 fyrir #ENG gegn #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/DKWQSAw3x6— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1 Denis: 1-1#ENG #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/X8GWY9oo5v— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Sjá meira
England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. Englendingar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóttu mun meira, en náðu ekki að skora. Þeir höfðu algjörar tögl og haldir á leiknum, en Wayne Rooney lék á miðjunni. Harry Kane byrjaði frammi á meðan Jamie Vardy gerði sér það til góðs að sitja á bekknum. Liðsfélagi Kane skoraði fyrsta mark leiksins, en miðjumaðurinn Eric Dier skoraði á 73. mínútu. Dele Alli fiskaði þá aukaspyrnu og það ráku margir upp stór augu þegar Dier spyrnti boltanum, en hann söng í netinu. Myndband af markinu má sjá hér neðar í fréttinni. Rússar reyndu því að setja meira púður í sóknarleikinn og það skilaði árangri í uppbótartíma þegar Denis Glushakov skoraði eftir undirbúning Vasli Bereztuski. Grátlegt fyrir Englendinga sem höfðu spilað fínasta leik. Þrautarganga Englendinga heldur því áfram í fyrsta leik á Evrópumóti, því England hefur aldrei unnið fyrsta leik á EM. Sturluð tölfræði. Liðin eru því með eitt stig hvort, en Wales er á toppi riðilsins með þrjú stig. Slóvakía er án stiga. England og Wales mætast á fimmtudaginn, en á miðvikudaginn mætast Rússland og Slóvakía.1-0 Dier: Eric Dier! 1-0 fyrir #ENG gegn #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/DKWQSAw3x6— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1 Denis: 1-1#ENG #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/X8GWY9oo5v— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Sjá meira