Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere segir að stuðningsmenn Englands á leiknum gegn Rússlandi hafi verið frábærir.
Átök voru á milli stuðningsmanna liðanna fyrir leik og Rússarnir gerðu svo atlögu að ensku stuðningsmönnunum í leikslok. Bæði lið eiga á hættu að vera rekinn úr mótinu ef slík uppákoma endurtekur sig.
„Stuðningsmennirnir standa sig alltaf frábærlega í stúkunni. Alveg sama hvar við erum,“ sagði Wilshere.
„Við sáum allir á Twitter hvað hafði gerst fyrir leikinn en um leið og við komum á völlinn urðum við ekki varir við neitt nema flottan stuðning. Þeir hjálpuðu okkur mikið.“
Wilshere hrósar ensku stuðningsmönnunum

Tengdar fréttir

Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum
Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn.

Hodgson: Líður eins og við höfum tapað
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum svekktur að hafa ekki náð sigri gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM í Frakklandi í kvöld.

Ófarir Englendinga í opnunarleikjum | Aðeins fimm sigrar í 23 tilraunum
Englendingar fóru illa að ráði sínu gegn Rússum í fyrsta leik sínum á EM í Frakklandi í kvöld.

England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin
England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma.

Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“
Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær.