Brexit-sinnar sækja í sig veðrið: Fleiri vilja nú brotthvarf Bretlands úr ESB Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 20:46 Brexit-sinnar sækja í sig veðrið Vísir/Getty 53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi. Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi.
Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00
G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57
Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00