Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júní 2016 11:16 Frá fundi Guðna í Hörpu í gær. mynd/Håkon Broder Lund Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent. Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent.
Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00