Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 13:21 Með hverjum ætli þessi haldi? Allir númer 17 en um er að ræða fjölskylda og föruneyti. Vísir/Vilhelm Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43