Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 23:15 Wayne Rooney. Vísir/Getty Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti