Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. júní 2016 07:00 Af stofnfundi Viðreisnar í Hörpu. vísir/Stefán Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Könnunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið frá stofnun flokksins í lok maí. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Björt framtíð sem mælist með 4 prósent. „Við erum ánægð með að þetta hafi þokast upp á við. Við fögnum því og vonum að þessi þróun haldi áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og segist kátur yfir niðurstöðunum þar sem flokkurinn var ekki stofnaður fyrr en síðustu dagana sem könnunin var gerð.Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Fréttablaðið/GVA„Við höfum sett okkur það markmið að við viljum komast í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er opinbert markmið,“ segir Benedikt. Ef til þess kæmi væri Viðreisn tilbúin að vinna með hverjum þeim sem vill vinna að stefnumálum Viðreisnar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var dagana 28. apríl til 29. maí, bæta bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28,5 prósent en Píratar með 27,4. Fylgi Framsóknarflokksins mælist í rúmum tíu prósentum. Vinstri græn mælast með tæp sautján prósent og Samfylkingin tæp átta prósent.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Könnunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið frá stofnun flokksins í lok maí. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Björt framtíð sem mælist með 4 prósent. „Við erum ánægð með að þetta hafi þokast upp á við. Við fögnum því og vonum að þessi þróun haldi áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og segist kátur yfir niðurstöðunum þar sem flokkurinn var ekki stofnaður fyrr en síðustu dagana sem könnunin var gerð.Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Fréttablaðið/GVA„Við höfum sett okkur það markmið að við viljum komast í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er opinbert markmið,“ segir Benedikt. Ef til þess kæmi væri Viðreisn tilbúin að vinna með hverjum þeim sem vill vinna að stefnumálum Viðreisnar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var dagana 28. apríl til 29. maí, bæta bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28,5 prósent en Píratar með 27,4. Fylgi Framsóknarflokksins mælist í rúmum tíu prósentum. Vinstri græn mælast með tæp sautján prósent og Samfylkingin tæp átta prósent.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00