Manntjón á Miðjarðarhafi: Líkum 100 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 12:57 Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Vísir/Getty Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir. Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira
Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir.
Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira
Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47
Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30
Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00