Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2016 19:00 Ragnar Sigurðsson var léttur í Laugardalnum í dag. vísir/hanna Ellefu dagar eru þar til strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta ganga út á Stade Geoffroy-Guichard-völlin í St. Étienne og mæta Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í fyrsta leik á EM. Undirbúningur liðsins hefur ekki gengið vel ef mið er tekið af úrslitum í vináttuleikjum. Strákarnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu átta og töpuðu nú síðasta fyrir Noregi í vináttuleik í Osló þar sem liðið spilaði alls ekki vel. „Þetta var lélegt. Það er klárt mál. Við getum alveg viðurkennt það, að við erum búnir að spila nokkra lélega æfingaleiki á undanförnu en á sama tíma er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þessu,“ segir Ragnar í viðtali við íþróttadeild 365. Íslenska liðið, sem spilaði svo öfluga vörn í undankeppninni, hefur verið að fá á sig of mikið af mörkum í undanförnum leikjum. Noregur var aðeins búið að skora 0.8 mörk að meðtali í í leik í 28 leikjum áður en liðið setti þrjú á ísland. „Tvö af þessum mörkum koma úr föstum leikatriðum. Það getur alltaf gerst. Við erum að hrófla við liðinu og það voru þrír í varnarlínunni sem eru ekki fastamenn. Því tekur tíma að spila sig saman,“ segir Ragnar.Strákarnir æfa í sólinni í Laugardalnum í dag.vísir/hannaÆfingaleikir ekki eins Ragnar segir að hvernig strákarnir komu til leiks hafi haft sitt að segja gegn Noregi. Menn hafi verið að spara sig enda styttist í stóru stundina. Það er samt ekkert svo sniðugt að hans mati. „Maður er búinn að vera hugsa svo mikið um þetta að sjálfkrafa byrjar maður aðeins að passa sig. Ég var sjálfur að gera það í síðustu leikjunum í rússnesku deildinni. Það er ekkert jákvætt við það því ef maður fer að passa sig of mikið þá fer maður eins og aumingi í návígin og þá eru meiri líkur á að maður meiðist. En það er líka bara erfitt að hafa stjórn á þessu,“ segir Ragnar. Íslenska liðið hefur ekki brugðist í stórum leikjum sem skipta máli í langan tíma þannig getum við ekki treyst á að það verði áfram þannig frá og með 14. júní? „Að sjálfsögðu. Við vitum það og þið vitið öll hvað við getum. Ég segi það aftur að það er ekki það sama að spila æfingaleik og alvöru leik. Það er ekkert hægt að bera þetta saman og því er algjör óþarfi að vera með áhyggjur.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Ellefu dagar eru þar til strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta ganga út á Stade Geoffroy-Guichard-völlin í St. Étienne og mæta Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í fyrsta leik á EM. Undirbúningur liðsins hefur ekki gengið vel ef mið er tekið af úrslitum í vináttuleikjum. Strákarnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu átta og töpuðu nú síðasta fyrir Noregi í vináttuleik í Osló þar sem liðið spilaði alls ekki vel. „Þetta var lélegt. Það er klárt mál. Við getum alveg viðurkennt það, að við erum búnir að spila nokkra lélega æfingaleiki á undanförnu en á sama tíma er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þessu,“ segir Ragnar í viðtali við íþróttadeild 365. Íslenska liðið, sem spilaði svo öfluga vörn í undankeppninni, hefur verið að fá á sig of mikið af mörkum í undanförnum leikjum. Noregur var aðeins búið að skora 0.8 mörk að meðtali í í leik í 28 leikjum áður en liðið setti þrjú á ísland. „Tvö af þessum mörkum koma úr föstum leikatriðum. Það getur alltaf gerst. Við erum að hrófla við liðinu og það voru þrír í varnarlínunni sem eru ekki fastamenn. Því tekur tíma að spila sig saman,“ segir Ragnar.Strákarnir æfa í sólinni í Laugardalnum í dag.vísir/hannaÆfingaleikir ekki eins Ragnar segir að hvernig strákarnir komu til leiks hafi haft sitt að segja gegn Noregi. Menn hafi verið að spara sig enda styttist í stóru stundina. Það er samt ekkert svo sniðugt að hans mati. „Maður er búinn að vera hugsa svo mikið um þetta að sjálfkrafa byrjar maður aðeins að passa sig. Ég var sjálfur að gera það í síðustu leikjunum í rússnesku deildinni. Það er ekkert jákvætt við það því ef maður fer að passa sig of mikið þá fer maður eins og aumingi í návígin og þá eru meiri líkur á að maður meiðist. En það er líka bara erfitt að hafa stjórn á þessu,“ segir Ragnar. Íslenska liðið hefur ekki brugðist í stórum leikjum sem skipta máli í langan tíma þannig getum við ekki treyst á að það verði áfram þannig frá og með 14. júní? „Að sjálfsögðu. Við vitum það og þið vitið öll hvað við getum. Ég segi það aftur að það er ekki það sama að spila æfingaleik og alvöru leik. Það er ekkert hægt að bera þetta saman og því er algjör óþarfi að vera með áhyggjur.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30