Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 08:45 Ronaldo kyssir bikarinn með stóru eyrun. vísir/getty Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58
Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00