Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 21:15 Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason hefur ekki miklar áhyggjur af því að meiðsli sem hann varð fyrir í leik með Norrköping í Svíþjóð fyrr í mánuðinum muni há honum í aðdraganda EM í Frakklandi. „Ég er búinn að fara vel yfir þetta með læknum og sjúkraþjálfurum og er að fara að láta reyna á þetta núna. Þetta verður vonandi allt í góðu lagi,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. Arnór segir að það hafi verið stór stund fyrir sig þegar hann var valinn í lokahóp Íslands fyrir EM en þessi 23 ára miðjumaður náði að stimpla sig inn í landsliðið með alls þremur mörkum í sex fyrstu landsleikjum sínum. „Það var mjög svo gleðilegt. Ég var búinn að fylgjast spenntur með en reyndi að hugsa lítið um þetta. Það var svo afar gaman að fá þessar fréttir.“ Arnór Ingvi var svo í millitíðinni seldur til Rapíd Vínar í Austurríki fyrir metfé, tæpar 300 milljónir króna, en hann segist ekki óttast þær væntingar sem fylgja slíkum verðmiða. „Fyrir mér eru þetta bara tölur, ég læt verkin tala.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason hefur ekki miklar áhyggjur af því að meiðsli sem hann varð fyrir í leik með Norrköping í Svíþjóð fyrr í mánuðinum muni há honum í aðdraganda EM í Frakklandi. „Ég er búinn að fara vel yfir þetta með læknum og sjúkraþjálfurum og er að fara að láta reyna á þetta núna. Þetta verður vonandi allt í góðu lagi,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. Arnór segir að það hafi verið stór stund fyrir sig þegar hann var valinn í lokahóp Íslands fyrir EM en þessi 23 ára miðjumaður náði að stimpla sig inn í landsliðið með alls þremur mörkum í sex fyrstu landsleikjum sínum. „Það var mjög svo gleðilegt. Ég var búinn að fylgjast spenntur með en reyndi að hugsa lítið um þetta. Það var svo afar gaman að fá þessar fréttir.“ Arnór Ingvi var svo í millitíðinni seldur til Rapíd Vínar í Austurríki fyrir metfé, tæpar 300 milljónir króna, en hann segist ekki óttast þær væntingar sem fylgja slíkum verðmiða. „Fyrir mér eru þetta bara tölur, ég læt verkin tala.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira