Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 18:43 Frá stofnfundi Viðreisnar í dag. mynd/páll kjartansson Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent