Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 22:42 Heimakoma Indriða Sigurðssonar hefur ekki verið neitt sældarlíf. Einn sigur í fyrstu sex leikjum tímabilsins. Vísir/Ernir Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016 Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira