Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 19:34 Marcus Rashford, Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira