Ítalía vann Skotland með einu marki gegn engu, en um vináttulandsleik var að ræða. Framherji Southampton skoraði eina mark leiksins.
Leikurinn fór fram á Möltu, en Southampton framherjinn, Graziano Pelle, skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu eftir laglegt spil.
Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 1-0 sigur Ítalíu sem er í riðli með með Norður-Írlandi, Belgíu og Svíþjóð á EM í sumar.
Þeir eiga eftir að spila einn leik fyrir Evrópumótið, en þeir mæta Finnlandi í æfingarleik sjötta júní.
Pelle hetja Ítala gegn Skotum
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti



„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti
