Ekki nóg með það heldur ber herferðin heitið Erotica. Calvin Klein hafa ávallt verið þekktir fyrir að feta nýjar slóðir í herferðum sínum en í þetta sinn er fókusinn á nærfötunum.
Ásamt Kendall má sjá Abbey Lee Kershaw og Klara Kristin - en auglýsingarnar eiga greinilega að ná til unga fólksins.
Leyfum myndunum að tala sínu máli.




