Íslendingalið í fimm efstu sætunum í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 20:00 Arnór Ingvi Traustason fagnar sænska titlinum síðasta haust. Vísir/Getty Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Átta umferðir eru búnar að Allsvenskan 2016 og fimm efstu liðin eiga það öll sameiginlegt að hafa íslenskan leikmann innan sinna raða. Þrjú efstu liðin og fjögur af þessum fimm eru ekki aðeins með einn Íslending heldur tvo. Norrköping er ríkjandi sænskur meistari og á toppnum í dag en með liðinu spila þeir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson. Arnór Ingvi Traustason sem spilaði stórt hlutverk þegar liðið vann titilinn í fyrra en er væntanlega á leiðinni frá félaginu eftir Evrópumótið í sumar. Það fylgir reyndar sögunni að það eru fjórtán íslenskir leikmenn í sænsku úrvalsdeildinni go átta af sextán liðum hennar hafa Íslending innan sinna raða. Íslensku leikmennirnir hafa skorað 11 mörk í fyrstu átta umferðunum og það eru bara sænskir leikmenn sem hafa skorað meira. Rúnar Már Sigurjónsson er markahæstur íslensku leikmannanna en Viðar Örn Kjartansson kemur næstur með þrjú mörk.Stig efstu liða í sænsku deildinni í fyrstu átta umferðunum1. sæti IFK Norrköping 18 stig (Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson)2. Malmö FF 15 (Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson)3. GIF Sundsvall 15 (Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson)4. Örebro SK 15 (Hjörtur Logi Valgarðsson)5. IFK Göteborg 14 (Hjálmar Jónsson og Hjörtur Hermannsson)- Hin Íslendingaliðin -9. AIK Solna 12 (Haukur Heiðar Hauksson)11. Östersunds FK 11 (Haraldur Björnsson)12. Hammarby IF 9 (Arnór Smárason, Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson) Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Átta umferðir eru búnar að Allsvenskan 2016 og fimm efstu liðin eiga það öll sameiginlegt að hafa íslenskan leikmann innan sinna raða. Þrjú efstu liðin og fjögur af þessum fimm eru ekki aðeins með einn Íslending heldur tvo. Norrköping er ríkjandi sænskur meistari og á toppnum í dag en með liðinu spila þeir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson. Arnór Ingvi Traustason sem spilaði stórt hlutverk þegar liðið vann titilinn í fyrra en er væntanlega á leiðinni frá félaginu eftir Evrópumótið í sumar. Það fylgir reyndar sögunni að það eru fjórtán íslenskir leikmenn í sænsku úrvalsdeildinni go átta af sextán liðum hennar hafa Íslending innan sinna raða. Íslensku leikmennirnir hafa skorað 11 mörk í fyrstu átta umferðunum og það eru bara sænskir leikmenn sem hafa skorað meira. Rúnar Már Sigurjónsson er markahæstur íslensku leikmannanna en Viðar Örn Kjartansson kemur næstur með þrjú mörk.Stig efstu liða í sænsku deildinni í fyrstu átta umferðunum1. sæti IFK Norrköping 18 stig (Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson)2. Malmö FF 15 (Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson)3. GIF Sundsvall 15 (Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson)4. Örebro SK 15 (Hjörtur Logi Valgarðsson)5. IFK Göteborg 14 (Hjálmar Jónsson og Hjörtur Hermannsson)- Hin Íslendingaliðin -9. AIK Solna 12 (Haukur Heiðar Hauksson)11. Östersunds FK 11 (Haraldur Björnsson)12. Hammarby IF 9 (Arnór Smárason, Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson)
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira