Rauði baróninn: Hjörtur Hjartarson var alltaf hundleiðinlegur Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 17:30 Garðar Örn Hinriksson, einn besti fótboltadómari þjóðarinnar, hefur lagt flautuna á hilluna en Hörður Magnússon ræddi við hann um ferilinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Garðar var spurður um sín verstu mistök á ferlinum. „Ég dæmi vítaspyrnu á Víðismenn þegar það eru liðnar tvær mínútur af leiknum og rek einn út af. Ég var alveg pottþéttur á þessu en Víðismennirnir voru ekkert hressir,“ segir Garðar. „Valur vinnur leikinn og ég skoða þetta svo í sjónvarpinu í kvöldið og þá sá ég að hann átti aldrei að fá rautt hvað þá gult, greyið maðurinn. Ég bið þig innilegrar afsökunar nú 16 árum seinna. Þetta er það versta sem ég hef gert á vellinum.“ Garðar er kallaður Rauði baróninn en það viðurnefni hefur loðað við hann í 20 ár. „Ég fékk viðurnefnið 1996 þegar ég rak sex Gróttumenn út af í leik Gróttu og Dalvíkur. Það er kannski sá leikur sem kom öllu af stað hjá mér,“ segir hann. En hvar var erfiðast að dæma? „Það var alltaf erfitt að fara til Vestmannaeyja að dæma. Ég er ekki að segja að Vestmannaeyingar eru leiðinlegur en það er bara eitthvað þarna í loftinu. Þeir vilja að maður sé sanngjarn og ef maður er það ekki fær maður að heyra það. Ólafsvíkin er erfið líka. Þar er hjarta, hjarta, hjarta og ekkert helvítis bull,“ segir Garðar, en hvaða leikmaður var sá leiðinlegasti að dæma hjá? „Hjörtur Hjartar var alltaf hundleiðinlegur og hann veit það alveg. Ég kann samt vel við Hjört,“ segir Garðar Örn Hinriksson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Garðar Örn Hinriksson, einn besti fótboltadómari þjóðarinnar, hefur lagt flautuna á hilluna en Hörður Magnússon ræddi við hann um ferilinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Garðar var spurður um sín verstu mistök á ferlinum. „Ég dæmi vítaspyrnu á Víðismenn þegar það eru liðnar tvær mínútur af leiknum og rek einn út af. Ég var alveg pottþéttur á þessu en Víðismennirnir voru ekkert hressir,“ segir Garðar. „Valur vinnur leikinn og ég skoða þetta svo í sjónvarpinu í kvöldið og þá sá ég að hann átti aldrei að fá rautt hvað þá gult, greyið maðurinn. Ég bið þig innilegrar afsökunar nú 16 árum seinna. Þetta er það versta sem ég hef gert á vellinum.“ Garðar er kallaður Rauði baróninn en það viðurnefni hefur loðað við hann í 20 ár. „Ég fékk viðurnefnið 1996 þegar ég rak sex Gróttumenn út af í leik Gróttu og Dalvíkur. Það er kannski sá leikur sem kom öllu af stað hjá mér,“ segir hann. En hvar var erfiðast að dæma? „Það var alltaf erfitt að fara til Vestmannaeyja að dæma. Ég er ekki að segja að Vestmannaeyingar eru leiðinlegur en það er bara eitthvað þarna í loftinu. Þeir vilja að maður sé sanngjarn og ef maður er það ekki fær maður að heyra það. Ólafsvíkin er erfið líka. Þar er hjarta, hjarta, hjarta og ekkert helvítis bull,“ segir Garðar, en hvaða leikmaður var sá leiðinlegasti að dæma hjá? „Hjörtur Hjartar var alltaf hundleiðinlegur og hann veit það alveg. Ég kann samt vel við Hjört,“ segir Garðar Örn Hinriksson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki