Keegan: Ísland á að sækja innblástur til Leicester og Danmerkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 10:30 Kevin Keegan er spenntur fyrir íslenska liðinu á EM. vísir/anton brink Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands sem tvisvar sinnum var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu, er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Honum líst vel á liðið, segir það vel skipulagt og gott að verjast, en hann vill að íslensku strákarnir þori að sækja þegar tækifæri gefst. „Það er oft talað um að allt byrji á varnarleiknum. Það er ekki alveg rétt. Fótbolti hvorki byrjar né endar á varnarleiknum,“ sagði Keegan í samtali við Vísi á ráðstefnunni Business and Football á Hörpu í vikunni.Sjá einnig:Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM „Eina ástæðan fyrir því að þú ert með vörn er til að halda hreinu og vinna boltann svo þú getir sótt aftur. Eina leiðin til að vinna bestu liðin er að mæta þeim í fótbolta.“ „Það þýðir ekkert fyrir Ísland að láta lið eins og Portúgal vera 80 prósent með boltann í leiknum og vona að það skjóti alltaf í stöng. Þegar rétti tíminn kemur í leiknum verður liðið að þora að sækja.“Ótrúlegir hlutir hafa gerst.vísir/gettyÍsland verður litla liðið í öllum leikjum sínum á Evrópumótinu en þetta hefur verið ár litlu liðanna. Leicester er Englandsmeistari og lið eins og Albanía og Norður-Írland eru komin á Evrópumótið. „Ísland á að sækja innblástur til Leicester og einnig Danmörku sem vann Evrópumótið 1992. Danir komust ekki einu sinni á mótið en fengu þátttökurétt því Júgóslavía mætti ekki keppa. Tólf árum síðar vann Grikkland svo EM. Það vann Portúgal ekki bara í fyrsta leik mótsins heldur líka úrslitaleiknum og einnig vann það frábært lið Tékklands í undanúrslitum,“ segir Keegan. „Nú, tólf árum síðar, getur allt gerst. Ég er kannski ekki að segja að Íslandi verði Evrópumeistari en bilið hefur minnkað á milli liðanna og ekkert lið þarf að óttast neitt á EM.“ „Það er talað um hvað það yrði mikið afrek fyrir Ísland að komast upp úr riðlinum á EM en gleymum því ekki að Ísland komst á EM í gegnum erfiðari riðil í undankeppninni,“ segir Kevin Keegan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00 Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25 John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands sem tvisvar sinnum var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu, er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Honum líst vel á liðið, segir það vel skipulagt og gott að verjast, en hann vill að íslensku strákarnir þori að sækja þegar tækifæri gefst. „Það er oft talað um að allt byrji á varnarleiknum. Það er ekki alveg rétt. Fótbolti hvorki byrjar né endar á varnarleiknum,“ sagði Keegan í samtali við Vísi á ráðstefnunni Business and Football á Hörpu í vikunni.Sjá einnig:Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM „Eina ástæðan fyrir því að þú ert með vörn er til að halda hreinu og vinna boltann svo þú getir sótt aftur. Eina leiðin til að vinna bestu liðin er að mæta þeim í fótbolta.“ „Það þýðir ekkert fyrir Ísland að láta lið eins og Portúgal vera 80 prósent með boltann í leiknum og vona að það skjóti alltaf í stöng. Þegar rétti tíminn kemur í leiknum verður liðið að þora að sækja.“Ótrúlegir hlutir hafa gerst.vísir/gettyÍsland verður litla liðið í öllum leikjum sínum á Evrópumótinu en þetta hefur verið ár litlu liðanna. Leicester er Englandsmeistari og lið eins og Albanía og Norður-Írland eru komin á Evrópumótið. „Ísland á að sækja innblástur til Leicester og einnig Danmörku sem vann Evrópumótið 1992. Danir komust ekki einu sinni á mótið en fengu þátttökurétt því Júgóslavía mætti ekki keppa. Tólf árum síðar vann Grikkland svo EM. Það vann Portúgal ekki bara í fyrsta leik mótsins heldur líka úrslitaleiknum og einnig vann það frábært lið Tékklands í undanúrslitum,“ segir Keegan. „Nú, tólf árum síðar, getur allt gerst. Ég er kannski ekki að segja að Íslandi verði Evrópumeistari en bilið hefur minnkað á milli liðanna og ekkert lið þarf að óttast neitt á EM.“ „Það er talað um hvað það yrði mikið afrek fyrir Ísland að komast upp úr riðlinum á EM en gleymum því ekki að Ísland komst á EM í gegnum erfiðari riðil í undankeppninni,“ segir Kevin Keegan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00 Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25 John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00
Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25
John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15
Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42
Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00
Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15
Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45