Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour