Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour