Það er gaman að skoða tískuna hinum meginn á hnettinum, sem er alls ekki svo ólík okkar nema kannski litríkari. Hægt að er að fá fullt af hugmyndum frá hressum gestum tískuvikunnar sem kunna að blanda saman ólíkum flíkum, para saman við skemmtilega fylgihluti og gera stílinn persónulegan. Úr verður afslappaður en einstaklega smart stíll.
Sjáum brot af því besta frá götustískunni í Ástralíu og fáum innblástur inn í nýja viku.







