Meðal þeirra sem eru með inngöngu í Chambre Syndicale eru Chanel, Giambattista Valli og Dior. Þetta sumarið hefur franska tískuhúsið Vetements fengið að vera gestur á sýningunni. Það þýðir að þeir eru með pláss á dagskránni fyrir sína eigin sýningu en eru þó ekki með inngöngu í hátísku samfélagið.
Það verður spennandi að sjá hátísku línuna frá Vetements þar sem hingað til hafa þau verið vinsælust fyrir hettupeysur og gallabuxur.
Fleiri gestahönnuðir á hátískuvikunni eru J. Mendel, Yuima Nakazato, Francesco Scognamiglio and Iris Van Herpen.
