Anton Sveinn: Dýrmæt reynsla fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2016 20:30 Anton Sveinn McKee í lauginni. vísir/valli Anton Sveinn McKee viðurkennir að hann hefði vonast eftir betri úrslitum en áttunda og síðasta sætinu í úrslitasundin í 200 m bringusundi á EM í London í dag. Sjá einnig: Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn kom í mark á 2:11,73 mínútum og náði sér ekki á strik eftir að hafa verið með fjórða besta tímann í undanúrslitunum í gær. „Ég er bara hress. Ég náði að taka vel á,“ sagði Anton Sveinn og var glaður í bragði þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann. „Ég gerði mér í raun ekki vonir um ákveðinn tíma. Ég hugsaði frekar um að keppa og fá reynslu. Ég er ekki fullhvíldur og því erfitt að meta árangurinn nákvæmlega.“ „En auðvitað vill manni ganga eins vel og kostur er. Síðasta sætið er ekki það sem maður vill,“ sagði Anton Sveinn. „En ég er samt sáttur með sundið og mótið yfir höfuð hingað til.“ Anton Sveinn komst einnig í úrslit í 100 m bringusundi og hefur svo keppni í 50 m bringusundi á morgun. „Mér tókst að vera nálægt mínum bestu tímum í báðum greinum og það er nýtt fyrir mér að keppa til úrslita á stórmóti. Ég sá að ég náði þangað inn þrátt fyrir litla hvíld og reynslan af því er afar dýrmæt.“ „Það verður svo áhugavert að keppa í 50 m sundinu á morgun. Það er nýtt fyrir mér að keppa í þeirri vegalengd en ég mun gefa allt sem ég á í greinina.“ Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Anton Sveinn McKee viðurkennir að hann hefði vonast eftir betri úrslitum en áttunda og síðasta sætinu í úrslitasundin í 200 m bringusundi á EM í London í dag. Sjá einnig: Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn kom í mark á 2:11,73 mínútum og náði sér ekki á strik eftir að hafa verið með fjórða besta tímann í undanúrslitunum í gær. „Ég er bara hress. Ég náði að taka vel á,“ sagði Anton Sveinn og var glaður í bragði þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann. „Ég gerði mér í raun ekki vonir um ákveðinn tíma. Ég hugsaði frekar um að keppa og fá reynslu. Ég er ekki fullhvíldur og því erfitt að meta árangurinn nákvæmlega.“ „En auðvitað vill manni ganga eins vel og kostur er. Síðasta sætið er ekki það sem maður vill,“ sagði Anton Sveinn. „En ég er samt sáttur með sundið og mótið yfir höfuð hingað til.“ Anton Sveinn komst einnig í úrslit í 100 m bringusundi og hefur svo keppni í 50 m bringusundi á morgun. „Mér tókst að vera nálægt mínum bestu tímum í báðum greinum og það er nýtt fyrir mér að keppa til úrslita á stórmóti. Ég sá að ég náði þangað inn þrátt fyrir litla hvíld og reynslan af því er afar dýrmæt.“ „Það verður svo áhugavert að keppa í 50 m sundinu á morgun. Það er nýtt fyrir mér að keppa í þeirri vegalengd en ég mun gefa allt sem ég á í greinina.“
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36
Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55
Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum