Leikarinn Chris Noth landaði þó hlutverkinu á endanum. Star segir að Alec hafi skort ýmislegt sem Chris hafði eins og hæðina, myrka persónuleikann og dulúð.
Sem betur fer hentaði Chris hlutverkinu fullkomlega og hefði það hugsanlega ekki verið eins ef að Alec hefði fengið það.
