Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. maí 2016 16:00 Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45
Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37