Eiður Smári kom til Íslands í læknisskoðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 10:15 Eiður Smári vill eins og svo margir vera í EM-hópnum á mánudaginn. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 2-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 2-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 2-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 2-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00
Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58
Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00
Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00
Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39