Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. maí 2016 16:02 Búist er við enn fleiri uppljóstrunum úr gögnum Mossack Fonseca sem uppljóstrarinn lak til fjölmiðla. Vísir Uppljóstrarinn sem lak gögnum lögmannsstofunnar Mossack Fonseca til þýska blaðsins Suddeutsche Zeitung og alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna ICIJ, sem hafa verið kölluð Panama-skjölin, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segist vera reiðubúinn til þess að leggja sitt af mörkum við að aðstoða skattayfirvöld þjóða heims við að vinna úr þeim upplýsingum sem þar er að finna svo fremi sem hann hljóti friðhelgi.Reykjavík Media birti fréttina kl. 15 í dag en bréfið birtist samtímis í fjölmiðlum um allan heim sem koma að rannsókn Panama-skjalana. Ritstjórn Suddeutsche Zeitung sem og talsmenn alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna hafa hingað til neitað að afhenda skjölin áfram en uppljóstrarinn segist vera reiðubúinn til þess grípi Evrópuráðið, breska og bandaríska þingið og aðrar þjóðir til aðgerða sem verndi uppljóstrara frá fangelsun eða annars konar réttindarskerðingu.Uppljóstrarar eigi skilið friðhelgi ríkisstjórnaUppljóstrarinn nefnir Edward Snowden, Bradley Birkenfeld og Antoine Deltour sem dæmi um uppljóstrara sem ríkisstjórnir hafa lagt líf í rúst eftir að þeir láku mikilvægum gögnum til fjölmiðla og almennings. Hann segir að uppljóstrarar sem fletti ofan af óumdeilanlegum misgjörðum eigi skilið friðhelgi frá refsingum ríkisstjórna. Uppljóstrarinn nýtur nafnleyndar og gefur út tilkynninguna undir nafninu John Doe.Mossack Fonseca braut vísvitandi lögUppljóstrarinn segir ráðandi stef í fjölmiðlaumfjöllun eftir að fyrstu greinunum var sleppt hafa verið umræða um hvað sé löglegt og leyfilegt í kapitalsíkum stjórnarkerfum. Hann biður þó fjölmiðla að gleyma því ekki að Mossack Fonseca hafi vísvitandi brotið fjölda laga um allan heim. Hann segist þess fullviss að verði stjórnvöldum afhent Panamagögnin muni það leiða að þúsunda málsókna og segist reiðubúinn til samstarfs við lögregluvöld eftir því sem hann geti. Panama-skjölin Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Uppljóstrarinn sem lak gögnum lögmannsstofunnar Mossack Fonseca til þýska blaðsins Suddeutsche Zeitung og alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna ICIJ, sem hafa verið kölluð Panama-skjölin, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segist vera reiðubúinn til þess að leggja sitt af mörkum við að aðstoða skattayfirvöld þjóða heims við að vinna úr þeim upplýsingum sem þar er að finna svo fremi sem hann hljóti friðhelgi.Reykjavík Media birti fréttina kl. 15 í dag en bréfið birtist samtímis í fjölmiðlum um allan heim sem koma að rannsókn Panama-skjalana. Ritstjórn Suddeutsche Zeitung sem og talsmenn alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna hafa hingað til neitað að afhenda skjölin áfram en uppljóstrarinn segist vera reiðubúinn til þess grípi Evrópuráðið, breska og bandaríska þingið og aðrar þjóðir til aðgerða sem verndi uppljóstrara frá fangelsun eða annars konar réttindarskerðingu.Uppljóstrarar eigi skilið friðhelgi ríkisstjórnaUppljóstrarinn nefnir Edward Snowden, Bradley Birkenfeld og Antoine Deltour sem dæmi um uppljóstrara sem ríkisstjórnir hafa lagt líf í rúst eftir að þeir láku mikilvægum gögnum til fjölmiðla og almennings. Hann segir að uppljóstrarar sem fletti ofan af óumdeilanlegum misgjörðum eigi skilið friðhelgi frá refsingum ríkisstjórna. Uppljóstrarinn nýtur nafnleyndar og gefur út tilkynninguna undir nafninu John Doe.Mossack Fonseca braut vísvitandi lögUppljóstrarinn segir ráðandi stef í fjölmiðlaumfjöllun eftir að fyrstu greinunum var sleppt hafa verið umræða um hvað sé löglegt og leyfilegt í kapitalsíkum stjórnarkerfum. Hann biður þó fjölmiðla að gleyma því ekki að Mossack Fonseca hafi vísvitandi brotið fjölda laga um allan heim. Hann segist þess fullviss að verði stjórnvöldum afhent Panamagögnin muni það leiða að þúsunda málsókna og segist reiðubúinn til samstarfs við lögregluvöld eftir því sem hann geti.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06
Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45
Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“