Stikluna má sjá hér að neðan. Margir hafa lýst yfir mikilli hrifningu með stikluna á Twitter og er óhætt að tala um að áhugamenn um landsliðið fái gæsahúð við áhorfið.
Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót.
Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.