Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour