"Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Ritstjórn skrifar 27. apríl 2016 20:00 Bríet, Kolfinna, Brynja og Anna Jia. skjáskot/Teen Vogue „Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja - án þess að hugsa um hvað öðrum finnst,“ segir fyrirsætan og háskólaneminn Brynja Jónbjarnardóttir sem er ein fjögurra íslenskra fyrirsæta sem tímaritið Teen Vogue fjallar um á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni „Þarna er að finna næstu stjörnurnar“. Auk Brynju er fjallað um Bríet Ólínu fyrirsætu og stílista í New York, Kolfinnu Kristófersdóttur sem hefur gengið pallana fyrir risa á borð við Marc Jacobs, Chanel og Fendi og Önnu Jiu þar sem lesendur fá að kynnast þeim betur og hverju þær mæla með að skoða á Íslandi. „Ísland var fyrsta Evrópuríkið til að kjósa konu sem forseta og er sömuleiðis á leiðinni með að verða fyrsta landið til að útrýma kynjabilinu alfarið,“ segir í fréttinni sem hvetur lesendur sína til að fylgjast með þessum stelpum sem eru að „killing the game“ Ísland er í tísku og frambærilegar stelpur sem þarna fá athygli í einu vinsælasta tímariti í heiminum. Við hvetjum ykkur til að lesa alla umfjöllun Teen Vogue. skjáskot/Teen Vogue Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour
„Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja - án þess að hugsa um hvað öðrum finnst,“ segir fyrirsætan og háskólaneminn Brynja Jónbjarnardóttir sem er ein fjögurra íslenskra fyrirsæta sem tímaritið Teen Vogue fjallar um á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni „Þarna er að finna næstu stjörnurnar“. Auk Brynju er fjallað um Bríet Ólínu fyrirsætu og stílista í New York, Kolfinnu Kristófersdóttur sem hefur gengið pallana fyrir risa á borð við Marc Jacobs, Chanel og Fendi og Önnu Jiu þar sem lesendur fá að kynnast þeim betur og hverju þær mæla með að skoða á Íslandi. „Ísland var fyrsta Evrópuríkið til að kjósa konu sem forseta og er sömuleiðis á leiðinni með að verða fyrsta landið til að útrýma kynjabilinu alfarið,“ segir í fréttinni sem hvetur lesendur sína til að fylgjast með þessum stelpum sem eru að „killing the game“ Ísland er í tísku og frambærilegar stelpur sem þarna fá athygli í einu vinsælasta tímariti í heiminum. Við hvetjum ykkur til að lesa alla umfjöllun Teen Vogue. skjáskot/Teen Vogue
Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour