Daníel Guðni hafði hárrétt fyrir sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 19:15 Vísir/Ernir Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður. Fréttablaðið fékk Daníel á dögunum til að spá fyrir um lokaúrslit kvenna á milli Hauka og Snæfells en þar var útlit fyrir mjög spennandi einvígi. Daníel Guðni sá fyrir sér að einvígið myndi fara alla leið í oddaleik og að Snæfell myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Bæði liðin eru með gríðarlega sterkan heimavöll og ég er alveg sannfærður um að þetta fari í oddaleik og endi því í úrslitaleik á Ásvöllum,“ segir Daníel í umræddu viðtali í Fréttablaðinu. „Ég giska á það að Snæfell hafi þetta í oddaleik,“ segir Daníel. Haukakonur voru komnar í 2-1 í einvíginu og fengu tvo möguleika til að tryggja sér titilinn en meistarar tveggja síðustu ára voru ekki tilbúnar að sjá á eftir titlinum. Snæfell vann tvo síðustu leiki sína þar á meðal oddaleikinn á Ásvöllum í gærkvöldi. „Haukar eru með gríðarlega sterkt lið en Snæfell er líka með frábært lið. Snæfell er líka með frábæran erlendan leikmann sem getur klárað leiki upp á sitt eindæmi. Þetta verður barátta á milli Haiden og Helenu,“ segir Daníel og þær skoruðu báðar yfir hundrað stig í leikjunum fimm. Haiden hafði betur og var kosin besti leikmaður úrslitaeinvígisins. „Þetta getur dottið báðum megin en í þessu einvígi, sem verður stál í stál, þá tel ég að Snæfell hafi yfirhöndina. Þær eru líka með gríðarlega sterkan leiðtoga í Gunnhildi og eru ríkjandi meistarar sem hjálpar þeim líka,“ segir Daníel og þar er greinilega mjög góður spámaður á ferðinni. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pálína ekki sátt: "Allt saman fullorðið fólk sem ætti í raun að skammast sín“ "Þær mættu bara tilbúnar og við höfðum enginn svör við þeirra varnarleik og þær voru betur undirbúnar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, eftir leikinn. 26. apríl 2016 21:37 Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. 27. apríl 2016 22:00 Sjáðu Hólmara taka við bikarnum | Myndband Snæfell varð í kvöld Íslandsmeistari þriðja árið í röð eftir átta stiga sigur, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:12 Íslandsmeistararnir tóku Ég er kominn heim | Myndband Snæfell tryggði sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð með átta stiga sigri, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:51 Ingi sýnir breikdans | Myndband Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:29 „Bara eitt stórveldi á Íslandi í dag“ Berglind Gunnarsdóttir þurfti að taka ákvörðun fyrir nokkrum árum um hvort hún ætlaði að halda áfram að spila körfubolta vegna þrálátra axlarmeiðsla. Hún gafst ekki upp og varð Íslandsmeistari með Snæfelli. 27. apríl 2016 06:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður. Fréttablaðið fékk Daníel á dögunum til að spá fyrir um lokaúrslit kvenna á milli Hauka og Snæfells en þar var útlit fyrir mjög spennandi einvígi. Daníel Guðni sá fyrir sér að einvígið myndi fara alla leið í oddaleik og að Snæfell myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Bæði liðin eru með gríðarlega sterkan heimavöll og ég er alveg sannfærður um að þetta fari í oddaleik og endi því í úrslitaleik á Ásvöllum,“ segir Daníel í umræddu viðtali í Fréttablaðinu. „Ég giska á það að Snæfell hafi þetta í oddaleik,“ segir Daníel. Haukakonur voru komnar í 2-1 í einvíginu og fengu tvo möguleika til að tryggja sér titilinn en meistarar tveggja síðustu ára voru ekki tilbúnar að sjá á eftir titlinum. Snæfell vann tvo síðustu leiki sína þar á meðal oddaleikinn á Ásvöllum í gærkvöldi. „Haukar eru með gríðarlega sterkt lið en Snæfell er líka með frábært lið. Snæfell er líka með frábæran erlendan leikmann sem getur klárað leiki upp á sitt eindæmi. Þetta verður barátta á milli Haiden og Helenu,“ segir Daníel og þær skoruðu báðar yfir hundrað stig í leikjunum fimm. Haiden hafði betur og var kosin besti leikmaður úrslitaeinvígisins. „Þetta getur dottið báðum megin en í þessu einvígi, sem verður stál í stál, þá tel ég að Snæfell hafi yfirhöndina. Þær eru líka með gríðarlega sterkan leiðtoga í Gunnhildi og eru ríkjandi meistarar sem hjálpar þeim líka,“ segir Daníel og þar er greinilega mjög góður spámaður á ferðinni.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pálína ekki sátt: "Allt saman fullorðið fólk sem ætti í raun að skammast sín“ "Þær mættu bara tilbúnar og við höfðum enginn svör við þeirra varnarleik og þær voru betur undirbúnar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, eftir leikinn. 26. apríl 2016 21:37 Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. 27. apríl 2016 22:00 Sjáðu Hólmara taka við bikarnum | Myndband Snæfell varð í kvöld Íslandsmeistari þriðja árið í röð eftir átta stiga sigur, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:12 Íslandsmeistararnir tóku Ég er kominn heim | Myndband Snæfell tryggði sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð með átta stiga sigri, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:51 Ingi sýnir breikdans | Myndband Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:29 „Bara eitt stórveldi á Íslandi í dag“ Berglind Gunnarsdóttir þurfti að taka ákvörðun fyrir nokkrum árum um hvort hún ætlaði að halda áfram að spila körfubolta vegna þrálátra axlarmeiðsla. Hún gafst ekki upp og varð Íslandsmeistari með Snæfelli. 27. apríl 2016 06:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Pálína ekki sátt: "Allt saman fullorðið fólk sem ætti í raun að skammast sín“ "Þær mættu bara tilbúnar og við höfðum enginn svör við þeirra varnarleik og þær voru betur undirbúnar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, eftir leikinn. 26. apríl 2016 21:37
Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. 27. apríl 2016 22:00
Sjáðu Hólmara taka við bikarnum | Myndband Snæfell varð í kvöld Íslandsmeistari þriðja árið í röð eftir átta stiga sigur, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:12
Íslandsmeistararnir tóku Ég er kominn heim | Myndband Snæfell tryggði sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð með átta stiga sigri, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:51
Ingi sýnir breikdans | Myndband Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. 26. apríl 2016 23:29
„Bara eitt stórveldi á Íslandi í dag“ Berglind Gunnarsdóttir þurfti að taka ákvörðun fyrir nokkrum árum um hvort hún ætlaði að halda áfram að spila körfubolta vegna þrálátra axlarmeiðsla. Hún gafst ekki upp og varð Íslandsmeistari með Snæfelli. 27. apríl 2016 06:00