Spáði fyrir um óvæntan sigur Danny Willett á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2016 08:45 John Daly er hér til hægri en vinstra megin á myndinni klæðir Jordan Spieth Danny Willett í græna jakkann. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn John Daly þekkir golfið og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannaði það í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina. Það kom flestum mikið á óvart að sjá hinn 28 ára gamla og lítt þekkta Englending Danny Willett fagna sigri á Augusta-golfvellinum á sunnudagskvöldið en John Daly var með það að hreinu að það væri von á miklu frá honum. John Daly mætti nefnilega í “The Dan Patrick Show” í síðustu viku og nefndi Danny Willett fyrstan á nafn þegar hann var beðinn um að spá fyrir um það hver fengi græna jakkann í ár. „Danny Willett er sá sem ég tel að geti komið á óvart á mótinu. Við munum sjá þá bestu berjast um þetta. Við munum sjá Jason Day meðal efstu manna og það er aldrei hægt að afskrifa Phil Mickelson eða Bubba (Watson). Takið samt eftir mönnum eins og Scott Piercy eða Danny Willett. Þeir spila báðir mjög vel á mjög hröðum flötum," sagði John Daly fyrir Mastersmótið. Danny Willett hafði aldrei komist inn á topp fimm á risamóti hvað þá unnið það fyrir Mastersmótið í ár og það þótti því athyglisvert hvað John Daly hafði mikla trú á honum. John Daly sýndi það að hann þekkir vel til manna í golfinu og þessi frábæri spádómum mun kannski hjálpa honum að verða fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í framtíðinni. Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11. apríl 2016 22:30 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn John Daly þekkir golfið og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannaði það í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina. Það kom flestum mikið á óvart að sjá hinn 28 ára gamla og lítt þekkta Englending Danny Willett fagna sigri á Augusta-golfvellinum á sunnudagskvöldið en John Daly var með það að hreinu að það væri von á miklu frá honum. John Daly mætti nefnilega í “The Dan Patrick Show” í síðustu viku og nefndi Danny Willett fyrstan á nafn þegar hann var beðinn um að spá fyrir um það hver fengi græna jakkann í ár. „Danny Willett er sá sem ég tel að geti komið á óvart á mótinu. Við munum sjá þá bestu berjast um þetta. Við munum sjá Jason Day meðal efstu manna og það er aldrei hægt að afskrifa Phil Mickelson eða Bubba (Watson). Takið samt eftir mönnum eins og Scott Piercy eða Danny Willett. Þeir spila báðir mjög vel á mjög hröðum flötum," sagði John Daly fyrir Mastersmótið. Danny Willett hafði aldrei komist inn á topp fimm á risamóti hvað þá unnið það fyrir Mastersmótið í ár og það þótti því athyglisvert hvað John Daly hafði mikla trú á honum. John Daly sýndi það að hann þekkir vel til manna í golfinu og þessi frábæri spádómum mun kannski hjálpa honum að verða fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í framtíðinni.
Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11. apríl 2016 22:30 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11. apríl 2016 22:30
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti