Klopp: Dásamlegt kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 22:28 Klopp er kominn með strákana sína í undanúrslit Evrópudeildarinnar. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Liverpool lenti í tvígang tveimur mörkum undir en átti magnaðan endasprett, skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn og farseðilinn í undanúrslit Evrópudeildarinnar. „Það er erfitt að útskýra þetta. Þetta var dásamlegt kvöld en leikurinn var skrítinn allt frá byrjun,“ sagði Klopp eftir leik. Þjóðverjinn gerði tvöfalda skiptingu eftir rúman klukkutíma, í stöðunni 1-3, og setti þá Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í stað Roberto Firmino og Adam Lallana. Þetta herbragð Klopp heppnaðist fullkomlega því aðeins nokkrum mínútum síðar minnkaði Philippe Coutinho muninn í 2-3 og kom Liverpool aftur inn í leikinn. „Við sendum þá inn á með þau skilaboð að liðið yrði að sýna karakter, alveg sama þótt það tapaði, og leikmennirnir gerðu það og gott betur,“ sagði Klopp. „Þetta var stórkostlegt. Þetta var Evrópufótbolti eins og hann gerist bestur. Upplifunin var mögnuð og ég á erfitt með að trúa þessu,“ bætti sá þýski við. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14. apríl 2016 21:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Liverpool lenti í tvígang tveimur mörkum undir en átti magnaðan endasprett, skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn og farseðilinn í undanúrslit Evrópudeildarinnar. „Það er erfitt að útskýra þetta. Þetta var dásamlegt kvöld en leikurinn var skrítinn allt frá byrjun,“ sagði Klopp eftir leik. Þjóðverjinn gerði tvöfalda skiptingu eftir rúman klukkutíma, í stöðunni 1-3, og setti þá Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í stað Roberto Firmino og Adam Lallana. Þetta herbragð Klopp heppnaðist fullkomlega því aðeins nokkrum mínútum síðar minnkaði Philippe Coutinho muninn í 2-3 og kom Liverpool aftur inn í leikinn. „Við sendum þá inn á með þau skilaboð að liðið yrði að sýna karakter, alveg sama þótt það tapaði, og leikmennirnir gerðu það og gott betur,“ sagði Klopp. „Þetta var stórkostlegt. Þetta var Evrópufótbolti eins og hann gerist bestur. Upplifunin var mögnuð og ég á erfitt með að trúa þessu,“ bætti sá þýski við.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14. apríl 2016 21:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14. apríl 2016 21:30