ISIS-liðinn með skráða búsetu á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2016 10:14 Engan íslenskan ríkisborgara var að finna í gögnunum yfir erlenda vígamenn sem gengu til liðs við ISIS á árunum 2013 og 2014. Vísir/Getty Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28
Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34