Aukning bílasölu 36,9% í mars Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 14:43 Bílasala hefst með krafti á fyrsta ársfjórðungi þó svo aukningin sé minni í mars en fyrstu tvo mánuði ársins. Aukning í nýskráningum fólksbíla í mars nam 36,9% samanborið við fyrra ár. Alls voru nýskráðir 1.338 nýir fólksbílar í mars síðastliðnum á móti 977 á síðasta ári. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 31. mars hefur samtals aukist um 57,5% miðað við sama tíma á síðastliðnu ári, en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 3.605 á móti 2.289 miðað við sama tímabil 2015 eða aukning um 1.316 bíla. Því hefur hægt á aukningunni í mars miðað við fyrstu tvo mánuði ársins. Nýskráðir bílaleigubílar frá 1. janúar til 31. mars eru 1.488 stk. eða 41% af heildarnýskráningum. Sala á nýjum bílum er góð og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki farið vel af stað með endurnýjun á bílum í ár. Einnig er mikil aukning í nýskráningum bílaleigubíla og hlutfall þeirra hátt í heildarskráningum. Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
Aukning í nýskráningum fólksbíla í mars nam 36,9% samanborið við fyrra ár. Alls voru nýskráðir 1.338 nýir fólksbílar í mars síðastliðnum á móti 977 á síðasta ári. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 31. mars hefur samtals aukist um 57,5% miðað við sama tíma á síðastliðnu ári, en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 3.605 á móti 2.289 miðað við sama tímabil 2015 eða aukning um 1.316 bíla. Því hefur hægt á aukningunni í mars miðað við fyrstu tvo mánuði ársins. Nýskráðir bílaleigubílar frá 1. janúar til 31. mars eru 1.488 stk. eða 41% af heildarnýskráningum. Sala á nýjum bílum er góð og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki farið vel af stað með endurnýjun á bílum í ár. Einnig er mikil aukning í nýskráningum bílaleigubíla og hlutfall þeirra hátt í heildarskráningum.
Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent