Aukning bílasölu 36,9% í mars Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 14:43 Bílasala hefst með krafti á fyrsta ársfjórðungi þó svo aukningin sé minni í mars en fyrstu tvo mánuði ársins. Aukning í nýskráningum fólksbíla í mars nam 36,9% samanborið við fyrra ár. Alls voru nýskráðir 1.338 nýir fólksbílar í mars síðastliðnum á móti 977 á síðasta ári. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 31. mars hefur samtals aukist um 57,5% miðað við sama tíma á síðastliðnu ári, en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 3.605 á móti 2.289 miðað við sama tímabil 2015 eða aukning um 1.316 bíla. Því hefur hægt á aukningunni í mars miðað við fyrstu tvo mánuði ársins. Nýskráðir bílaleigubílar frá 1. janúar til 31. mars eru 1.488 stk. eða 41% af heildarnýskráningum. Sala á nýjum bílum er góð og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki farið vel af stað með endurnýjun á bílum í ár. Einnig er mikil aukning í nýskráningum bílaleigubíla og hlutfall þeirra hátt í heildarskráningum. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Aukning í nýskráningum fólksbíla í mars nam 36,9% samanborið við fyrra ár. Alls voru nýskráðir 1.338 nýir fólksbílar í mars síðastliðnum á móti 977 á síðasta ári. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 31. mars hefur samtals aukist um 57,5% miðað við sama tíma á síðastliðnu ári, en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 3.605 á móti 2.289 miðað við sama tímabil 2015 eða aukning um 1.316 bíla. Því hefur hægt á aukningunni í mars miðað við fyrstu tvo mánuði ársins. Nýskráðir bílaleigubílar frá 1. janúar til 31. mars eru 1.488 stk. eða 41% af heildarnýskráningum. Sala á nýjum bílum er góð og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki farið vel af stað með endurnýjun á bílum í ár. Einnig er mikil aukning í nýskráningum bílaleigubíla og hlutfall þeirra hátt í heildarskráningum.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent