Hátíð fyrir alla bíófíkla Magnús Guðmundsson skrifar 2. apríl 2016 11:30 Atriði úr ensku myndinni Stolen Path. Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum. Hátíð kallast Reykjavík World Film Festival en sérkenni hátíðarinnar felst ekki síst í því að myndirnar koma nokkuð víða að en þó eru tvær myndanna frá Bandaríkjunum, Daddy og Leaves of the Tree, tvær frá Rússlandi, Pechorin og Star, og tvær frá Spáni, þær Candela og Escapes. Aðrar myndir eru In Your Arms frá Danmörku, Agnus Dei frá Kósóvó, Black Mud frá Kanada og Stolen Path frá Englandi.Atriði úr rússnesku myndinni Star.Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á kvikmyndir sem talið er að muni hafa víðtæk áhrif á kvikmyndaheiminn og þar á meðal yngstu og komandi kynslóðir kvikmyndagerðarmanna. Þetta er því einstaklega spennandi hátíð fyrir þá allra áhugasömustu um hvað er helst á döfinni enda er boðið upp á afar fjölbreytt úrval kvikmynda. Þannig er hér á ferðinni kvikmyndahátíð sem færir fólk saman í að uppgötva stórkostlegar kvikmyndir í alþjóðlegu samhengi. Hátíðin hefur ferðast víða, m.a. til New York, Los Angeles, Toronto, Hong Kong, Singapúr, Brisbane, Rómar, Berlínar, Amsterdam og Vínarborgar við gríðarlegar vinsældir. Hátíðinni er ætlað að koma kvikmyndamenningu víðsvegar að úr heiminum á framfæri þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. apríl. Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum. Hátíð kallast Reykjavík World Film Festival en sérkenni hátíðarinnar felst ekki síst í því að myndirnar koma nokkuð víða að en þó eru tvær myndanna frá Bandaríkjunum, Daddy og Leaves of the Tree, tvær frá Rússlandi, Pechorin og Star, og tvær frá Spáni, þær Candela og Escapes. Aðrar myndir eru In Your Arms frá Danmörku, Agnus Dei frá Kósóvó, Black Mud frá Kanada og Stolen Path frá Englandi.Atriði úr rússnesku myndinni Star.Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á kvikmyndir sem talið er að muni hafa víðtæk áhrif á kvikmyndaheiminn og þar á meðal yngstu og komandi kynslóðir kvikmyndagerðarmanna. Þetta er því einstaklega spennandi hátíð fyrir þá allra áhugasömustu um hvað er helst á döfinni enda er boðið upp á afar fjölbreytt úrval kvikmynda. Þannig er hér á ferðinni kvikmyndahátíð sem færir fólk saman í að uppgötva stórkostlegar kvikmyndir í alþjóðlegu samhengi. Hátíðin hefur ferðast víða, m.a. til New York, Los Angeles, Toronto, Hong Kong, Singapúr, Brisbane, Rómar, Berlínar, Amsterdam og Vínarborgar við gríðarlegar vinsældir. Hátíðinni er ætlað að koma kvikmyndamenningu víðsvegar að úr heiminum á framfæri þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. apríl.
Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira