Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Vilhelm Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06
Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00
Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30
Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10
Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15