Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Vilhelm Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06
Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00
Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30
Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10
Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15