Vaccarello til Saint Laurent Ritstjórn skrifar 4. apríl 2016 20:15 Anthony Vaccarello Hönnuðurinn Anthony Vaccarello er nýr listrænn stjórnandi hjá Saint Laurent. Þetta staðfesti Francois-Henri Pinault stjórnarformaður Kering, sem á meðal annars Saint Laurent. Fyrr í dag var staðfest að Vaccarello hafi sagt starfi sínu lausu hjá Versus Versace eftir þrjú ár þar, en hann hafði þá þegar verið orðaður við Saint Laurent eftir að ljóst var í síðustu viku að Hedi Slimane væri að hætta. Glamour Tíska Tengdar fréttir Stórkostleg sýning Saint Laurent Gull, slaufur, leður, flauel og mittisbelti voru áberandi á pallinum 12. febrúar 2016 11:30 Hedi Slimane kveður Saint Laurent Fatahönnuðurinn hættur eftir fjögur farsæl ár hjá franska tískuhúsinu. 1. apríl 2016 14:00 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt. 13. janúar 2016 13:30 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Hönnuðurinn Anthony Vaccarello er nýr listrænn stjórnandi hjá Saint Laurent. Þetta staðfesti Francois-Henri Pinault stjórnarformaður Kering, sem á meðal annars Saint Laurent. Fyrr í dag var staðfest að Vaccarello hafi sagt starfi sínu lausu hjá Versus Versace eftir þrjú ár þar, en hann hafði þá þegar verið orðaður við Saint Laurent eftir að ljóst var í síðustu viku að Hedi Slimane væri að hætta.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Stórkostleg sýning Saint Laurent Gull, slaufur, leður, flauel og mittisbelti voru áberandi á pallinum 12. febrúar 2016 11:30 Hedi Slimane kveður Saint Laurent Fatahönnuðurinn hættur eftir fjögur farsæl ár hjá franska tískuhúsinu. 1. apríl 2016 14:00 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt. 13. janúar 2016 13:30 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Stórkostleg sýning Saint Laurent Gull, slaufur, leður, flauel og mittisbelti voru áberandi á pallinum 12. febrúar 2016 11:30
Hedi Slimane kveður Saint Laurent Fatahönnuðurinn hættur eftir fjögur farsæl ár hjá franska tískuhúsinu. 1. apríl 2016 14:00
Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00
Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt. 13. janúar 2016 13:30