Obama um skattaskjól: „Allir eiga að greiða sinn skerf“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2016 18:22 Barack Obama hefur tjáð sig um Panama-skjölin og þær upplýsingar sem þar koma fram Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti kallar eftir umbótum á alþjóðlegu skattaumhverfi í kjölfar þeirra upplýsinga sem komið hafa fram í Panama-skjölunum. Hann segir mikilvægt að koma í veg fyrir að menn komi sér undan því að greiða skatt. „Það er engin spurning að vandamálið við undanskot á sköttum á alþjóðavettvangi er risavaxið,“ sagði Obama, „Vandamálið er það að yfirleitt er það löglegt en ekki ólöglegt.“ Þessi greining Bandaríkjaforseta kallast á við helstu málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sagt hefur af sér embætti forsætisráðherra vegna upplýsinga sem komu fram í Panama-lekanum. Obama sagði að þær upplýsingar sem komið hafa fram í lekanum væru mikilvægar og að yfirvöld ríkja heimsins ættu að stefna að því að loka þeim leiðum sem nýttar eru til þess að koma fjármunum undan skatti með hjálp aflandsfélaga í skattaskjólum. „Við ættum að gera það ólöglegt að stunda viðskipti sem eru til þess ætluð að koma sér undan greiðslu skatta,“ sagði Obama. „Meginreglan er sú að allir eiga að greiða sinn sanngjarna skerf.“ Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Panama-skjölin Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti kallar eftir umbótum á alþjóðlegu skattaumhverfi í kjölfar þeirra upplýsinga sem komið hafa fram í Panama-skjölunum. Hann segir mikilvægt að koma í veg fyrir að menn komi sér undan því að greiða skatt. „Það er engin spurning að vandamálið við undanskot á sköttum á alþjóðavettvangi er risavaxið,“ sagði Obama, „Vandamálið er það að yfirleitt er það löglegt en ekki ólöglegt.“ Þessi greining Bandaríkjaforseta kallast á við helstu málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sagt hefur af sér embætti forsætisráðherra vegna upplýsinga sem komu fram í Panama-lekanum. Obama sagði að þær upplýsingar sem komið hafa fram í lekanum væru mikilvægar og að yfirvöld ríkja heimsins ættu að stefna að því að loka þeim leiðum sem nýttar eru til þess að koma fjármunum undan skatti með hjálp aflandsfélaga í skattaskjólum. „Við ættum að gera það ólöglegt að stunda viðskipti sem eru til þess ætluð að koma sér undan greiðslu skatta,“ sagði Obama. „Meginreglan er sú að allir eiga að greiða sinn sanngjarna skerf.“ Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna.
Panama-skjölin Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira