Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2016 12:30 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar sigrinum fyrir tólf árum. Vísir/AFP BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. Chelsea vann seinni leikinn 2-1 á Highbury og þar með 3-2 samanlagt en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark Chelsea í fyrri leiknum og kom þá liðinu í 1-0 áður en Robert Pires jafnaði. Í seinni leiknum á Highbury kom José Antonio Reyes Arsenal í 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Frank Lampard jafnaði á 51. mínútu og Eiður Smári lagði síðan upp sigurmark Wayne Bridge þremur mínútum fyrir leikslok. Eiður Smári fékk boltann frá Wayne Bridge og las vel hlaup bakvarðarins inn í teiginn og senda hann í fyrstu snertingu milli fóta varnarmanns Arsenal og til Bridge sem afgreiddi hann í marknetið. „Þetta var frábær sending frá Eiði. Ég átti ekki von á að fá boltann aftur frá honum þar sem hann var í erfiðri aðstöðu en hann gerði vel og ég þurfti ekki að gera neitt nema að senda boltann innanfótar í netið," sagði Wayne Bridge um stoðsendinguna frá Eiði Smára eftir leikinn. Chelsea mætti Mónakó í undanúrslitum keppninnar en féll út 5-3 samanlagt. Porto vann Mónakó 3-0 í úrslitaleiknum en knattspyrnustjóri liðsins var Jose Mourinho, sem tók síðan við Chelsea-liðinu um haustið.Markið og stoðsendinguna hans Eiðs Smára í þessum leikjum á móti Arsenal fyrir tólf árum má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan.Sigurstoðsending Eiðs Smára á móti Arsenal Eiður Smári skorar á móti Arsenal Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. Chelsea vann seinni leikinn 2-1 á Highbury og þar með 3-2 samanlagt en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark Chelsea í fyrri leiknum og kom þá liðinu í 1-0 áður en Robert Pires jafnaði. Í seinni leiknum á Highbury kom José Antonio Reyes Arsenal í 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Frank Lampard jafnaði á 51. mínútu og Eiður Smári lagði síðan upp sigurmark Wayne Bridge þremur mínútum fyrir leikslok. Eiður Smári fékk boltann frá Wayne Bridge og las vel hlaup bakvarðarins inn í teiginn og senda hann í fyrstu snertingu milli fóta varnarmanns Arsenal og til Bridge sem afgreiddi hann í marknetið. „Þetta var frábær sending frá Eiði. Ég átti ekki von á að fá boltann aftur frá honum þar sem hann var í erfiðri aðstöðu en hann gerði vel og ég þurfti ekki að gera neitt nema að senda boltann innanfótar í netið," sagði Wayne Bridge um stoðsendinguna frá Eiði Smára eftir leikinn. Chelsea mætti Mónakó í undanúrslitum keppninnar en féll út 5-3 samanlagt. Porto vann Mónakó 3-0 í úrslitaleiknum en knattspyrnustjóri liðsins var Jose Mourinho, sem tók síðan við Chelsea-liðinu um haustið.Markið og stoðsendinguna hans Eiðs Smára í þessum leikjum á móti Arsenal fyrir tólf árum má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan.Sigurstoðsending Eiðs Smára á móti Arsenal Eiður Smári skorar á móti Arsenal
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira