Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2016 13:00 Ólafur Stefánsson. Vísir/Ernir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00
Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00