Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Sæunn Gísladóttir skrifar 6. apríl 2016 14:00 Höfuðstöðvar Pfizer í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Ekki verður af áformuðum samruna lyfjaframleiðandanna Pfizer og Allergan. Ástæða þess er ný lagasetning í Bandaríkjunum sem tilkynnt var um þann 4. apríl síðastliðinn. Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. Pfizer mun greiða Allergan 150 milljón dollara, 18,6 milljarðar íslenskra króna, vegna kostnaðar sem fyrirtækið lagði út vegna samrunans. Nýju lögin í Bandaríkjunum voru skref í átt að því að koma í veg fyrir það að fyrirtæki forðist skattgreiðslur í Bandaríkjunum með því að færa höfuðstöðvar sínar. Pfizer ætlaði að flytja höfuðstöðvar sínar til Írlands, þar sem Allergan er með höfuðstöðvar og greiða einungis 12,5 prósent fyrirtækjaksatt sem er mun lægri en fyrirtækjaskattur í Bandaríkjunum. Mörg bandarísk fyrirtæki hafa á undanförnum árum sent evrópskum fyrirtækjum tilboð um yfirtöku til þess að forðast skatta í Bandaríkjunum og hafa margir stjórnmálamenn, meðal annars Bernie Sanders og Donald Trump og Barack Obama fordæmt athæfin. Donald Trump Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ekki verður af áformuðum samruna lyfjaframleiðandanna Pfizer og Allergan. Ástæða þess er ný lagasetning í Bandaríkjunum sem tilkynnt var um þann 4. apríl síðastliðinn. Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. Pfizer mun greiða Allergan 150 milljón dollara, 18,6 milljarðar íslenskra króna, vegna kostnaðar sem fyrirtækið lagði út vegna samrunans. Nýju lögin í Bandaríkjunum voru skref í átt að því að koma í veg fyrir það að fyrirtæki forðist skattgreiðslur í Bandaríkjunum með því að færa höfuðstöðvar sínar. Pfizer ætlaði að flytja höfuðstöðvar sínar til Írlands, þar sem Allergan er með höfuðstöðvar og greiða einungis 12,5 prósent fyrirtækjaksatt sem er mun lægri en fyrirtækjaskattur í Bandaríkjunum. Mörg bandarísk fyrirtæki hafa á undanförnum árum sent evrópskum fyrirtækjum tilboð um yfirtöku til þess að forðast skatta í Bandaríkjunum og hafa margir stjórnmálamenn, meðal annars Bernie Sanders og Donald Trump og Barack Obama fordæmt athæfin.
Donald Trump Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira