Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 09:45 Vísir/Getty „Á þriðjudag horfði ég í augu ykkar og enginn trúði því sem ég sagði,“ sagði sigurreifur Dieter Hecking, stjóri Wolfsburg, eftir 2-0 sigur hans manna á Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Sigurinn var eins og gefur að skilja afar óvæntur en þeir Wolfsburg var komið í 2-0 forystu eftir aðeins 25 mínútur með mörkum þeirra Ricardo Rodriquez og Maximilian Arnold. Þeir þýsku héldu svo út til loka. Sjá einnig: Wolfsburg skellti Real Madrid „En sjáið til. Það er allt mögulegt í fótbolta,“ sagði Hecking enn fremur en þess ber að geta að lið hans situr sem stendur í áttunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. „Það kostar mikla orku að spila gegn jafn öflugu liði og Real MAdrid. Ef að Real opnar dyr fyrir okkur þá verðum við að ryðja okkur inn um hana af miklum krafti.“ Fyrra mark Wolfsburg kom úr vítaspyrnu sem var umdeild og má sjá hér fyrir neðan. „Vítið? Það var snerting þannig að mér fannst þetta mjög skýrt,“ sagði Hecking um atvikið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
„Á þriðjudag horfði ég í augu ykkar og enginn trúði því sem ég sagði,“ sagði sigurreifur Dieter Hecking, stjóri Wolfsburg, eftir 2-0 sigur hans manna á Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Sigurinn var eins og gefur að skilja afar óvæntur en þeir Wolfsburg var komið í 2-0 forystu eftir aðeins 25 mínútur með mörkum þeirra Ricardo Rodriquez og Maximilian Arnold. Þeir þýsku héldu svo út til loka. Sjá einnig: Wolfsburg skellti Real Madrid „En sjáið til. Það er allt mögulegt í fótbolta,“ sagði Hecking enn fremur en þess ber að geta að lið hans situr sem stendur í áttunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. „Það kostar mikla orku að spila gegn jafn öflugu liði og Real MAdrid. Ef að Real opnar dyr fyrir okkur þá verðum við að ryðja okkur inn um hana af miklum krafti.“ Fyrra mark Wolfsburg kom úr vítaspyrnu sem var umdeild og má sjá hér fyrir neðan. „Vítið? Það var snerting þannig að mér fannst þetta mjög skýrt,“ sagði Hecking um atvikið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira