Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 11:30 Menn verða að borða. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, viðurkennir að hafa pantað pitsu í miðjum leik þegar hann spilaði með ÍBV á sínum yngri árum. Frá þessu greinir Heimir á fótbolti.net þar sem hann og Lars Lagerbäck svara spurningum lesenda síðunnar um allt sem tengist landsliðinu og fótbolta almennt. Heimir, sem þjálfaði ÍBV frá 2006-2011, spilaði með uppeldisfélaginu á árunum 1986-1992 og svo aftur frá 1994-1996 eftir stutt stopp í Hetti árið 1993. „Já, sekur en ekkert stoltur,“ svarar Heimir aðspurður hvort það sé satt að hann hafi pantað sér pitsu á varamannabekk ÍBV í miðjum leik. Spurningin kemur frá Jónasi Bergsteinssyni. „Jói [Jóhannes Ólafsson, stjórnarmaður] stoppaði hana samt á leiðinni á bekkinn. Þetta átti að vera grín, við vorum svo sem ekki svangir. Við vorum fjórir leikmenn sem kölluðum okkur bumbugengið; ég, Yngvi Borgþórs, Sumarliði Árna og Bjarnólfur Lárusson.“ „Við vorum allir á varamannabekknum í þessum leik og fannst rosa fyndið að panta pitsuu á bekkinn. Jói snéri pitsusendilinn niður á leiðinni, eðlilega hafði hann ekki sama húmor fyrir þessu og við,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, viðurkennir að hafa pantað pitsu í miðjum leik þegar hann spilaði með ÍBV á sínum yngri árum. Frá þessu greinir Heimir á fótbolti.net þar sem hann og Lars Lagerbäck svara spurningum lesenda síðunnar um allt sem tengist landsliðinu og fótbolta almennt. Heimir, sem þjálfaði ÍBV frá 2006-2011, spilaði með uppeldisfélaginu á árunum 1986-1992 og svo aftur frá 1994-1996 eftir stutt stopp í Hetti árið 1993. „Já, sekur en ekkert stoltur,“ svarar Heimir aðspurður hvort það sé satt að hann hafi pantað sér pitsu á varamannabekk ÍBV í miðjum leik. Spurningin kemur frá Jónasi Bergsteinssyni. „Jói [Jóhannes Ólafsson, stjórnarmaður] stoppaði hana samt á leiðinni á bekkinn. Þetta átti að vera grín, við vorum svo sem ekki svangir. Við vorum fjórir leikmenn sem kölluðum okkur bumbugengið; ég, Yngvi Borgþórs, Sumarliði Árna og Bjarnólfur Lárusson.“ „Við vorum allir á varamannabekknum í þessum leik og fannst rosa fyndið að panta pitsuu á bekkinn. Jói snéri pitsusendilinn niður á leiðinni, eðlilega hafði hann ekki sama húmor fyrir þessu og við,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira