Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 11:00 Fara strákarnir okkar alla leið í Frakklandi? vísir/afp Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30