Spieth byrjaði best á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2016 23:20 Spieth á ferðinni í dag. vísir/getty Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Spieth nældi sér í fimm fugla í dag og fékk engan skolla. Spilamennska Rory McIlroy var upp og niður allan daginn. Hann endaði hringinn á skolla og er á tveim höggum undir pari. Hann er því enn vel á lífi. Jason Day spilaði mjög vel framan af en missti flugið á seinni níu holunum og endaði daginn á pari rétt eins og Phil Mickelson. Rickie Fowler er frekar óvænt með neðstu mönnum eftir að hafa leikið á 8 höggum yfir pari í dag. Ernie Els er í sömu stöðu en hann lék fyrstu holuna í dag á 10 höggum og eftirleikurinn var eðlilega erfiður.Staða efstu manna: Jordan Spieth, -6 Danny Lee, -4 Shane Lowry, -4 Paul Casey, -3 Justin Rose, -3 Ian Poulter, -3 Sören Kjeldsen, -3 Sergio Garcia, -3 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Spieth nældi sér í fimm fugla í dag og fékk engan skolla. Spilamennska Rory McIlroy var upp og niður allan daginn. Hann endaði hringinn á skolla og er á tveim höggum undir pari. Hann er því enn vel á lífi. Jason Day spilaði mjög vel framan af en missti flugið á seinni níu holunum og endaði daginn á pari rétt eins og Phil Mickelson. Rickie Fowler er frekar óvænt með neðstu mönnum eftir að hafa leikið á 8 höggum yfir pari í dag. Ernie Els er í sömu stöðu en hann lék fyrstu holuna í dag á 10 höggum og eftirleikurinn var eðlilega erfiður.Staða efstu manna: Jordan Spieth, -6 Danny Lee, -4 Shane Lowry, -4 Paul Casey, -3 Justin Rose, -3 Ian Poulter, -3 Sören Kjeldsen, -3 Sergio Garcia, -3
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira