Anne Hathaway eignast strák Ritstjórn skrifar 8. apríl 2016 14:30 Hathaway með kúluna á Óskarnum fyrr á þessu ári. Leikkonan Anne Hathaway og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shulman, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. Drengur var það og hefur hann fengið nafnið Jonathan Rosebanks Shulman. Leikkonan, sem giftist Shulman árið 2012, er þekkt fyrir að vera ekki að flagga einkalífi sínu mikið. Hún tilkynnti á Instagram-síðu sinni um óléttuna í upphafi árs og lét svo lítið fyrir sér fara þangað til á Óskarnum í febrúar síðastliðnum þar sem hún stal senunni í svörtum og gylltum kjól. Hamingjuóskir á nýbakaða foreldra eru við hæfi!Anne HathawayGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Leikkonan Anne Hathaway og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shulman, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. Drengur var það og hefur hann fengið nafnið Jonathan Rosebanks Shulman. Leikkonan, sem giftist Shulman árið 2012, er þekkt fyrir að vera ekki að flagga einkalífi sínu mikið. Hún tilkynnti á Instagram-síðu sinni um óléttuna í upphafi árs og lét svo lítið fyrir sér fara þangað til á Óskarnum í febrúar síðastliðnum þar sem hún stal senunni í svörtum og gylltum kjól. Hamingjuóskir á nýbakaða foreldra eru við hæfi!Anne HathawayGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour