200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. 8. apríl 2016 16:00 Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour